Heilsa
Fimmtudagur 27. apríl 2017

Heilsa
Hafragrautur af hjartans list
Hafragrautur er staðgóður og trefjaríkur morgunmatur sem aðstoðar við losun líkamans á eiturefnum. Þessi grautur er líka bragðgóður, fljótlegur og í miklu uppáhaldi hjá fólkinu mínu.
Mánudagur 24. apríl 2017

Heilsa
Sex einföld ráð í ræktinni
Mikilvægi hreyfingar er vel þekkt. Hreyfing stuðlar að bættri líðan og hún bætir bæði svefn og lundina. Hreyfing bætir ónæmiskerfið og er góð forvörn gegn lífsstílssjúkdómum. Einnig bætir hreyfing meltinguna og minnkar kvíða.
Mánudagur 3. apríl 2017

Heilsa
Þórunn högna og gunni helga
Hér getið þið áhorfendur góðir séð uppskriftirnar sem eldaðar voru í þættinum Besti ódýri heilsurétturinn þar sem stílistinn og sjónvarpskonan Þórunn Högna kíkti í heimsókn til Völu Matt og Gunna Helga.

Heilsa
Besti ódýri heilsurétturinn
Í þættinum Besti ódýri heilsurétturinn kemur stílistinn og sjónvarpskonan Þórunn Högna.
Mánudagur 27. mars 2017

Heilsa
Döðlukonfekt
Í fyrsta þættinum kemur Svala Björgvins og býr til alveg dúndur góðar kjúklinga súrdeigssamlokur og snilldar sælgæti með döðlum og dökku súkkulaði.
Miðvikudagur 21. desember 2016

Heilsa
Hvernig leikur áfengið líkamann?
Að vanda verður þremur áhugaverðum spurningum um starfsemi mannslíkamans svarað í fræðsluþættinum Líkamanum sem er á dagskrá Hringbrautar í kvöld, en þar er fagfólk og sérfræðingar til svara.
Miðvikudagur 14. desember 2016

Heilsa
Líkaminn: kynsjúkdómar aukast á ný
Kynsjúkdómar hafa aukist á Íslandi síðustu misseri, væntanlega sakir minni notkunar á smokkum og minni árvekni bólfélaga en löngum áður, en athygli vekur sérstaklega að tilfellum sárasóttar hefur fjölgað að miklum mun.