
Árangursrík safahreinsun með girnilegu söfunum hennar Kaju
Karen Jónsdóttir, Kaja eins og hún er ávallt kölluð, stofnandi og eigandi Matarbúrs Kaju og Café Kaju býður upp á safahreinsun tvisvar á ári sem hefur notið mikilla vinsælla. Eins og allt það sem Kaja framleiðir og gerir er aðal áherslan á lífrænt hráefni enda rekur Kaja eina lífrænt vottaða kaffihús landsins. Sjöfn Þórðar fór á stúfana og heimsótti Kaju og fékk hana til að segja okkur nánar frá safahreinsuninni sem hún er að bjóða upp, tilurðinni, markmiðinu og þeim árangri sem hún getur skilað.

Stærsta áskorun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til þessa
Gestur Sjafnar Þórðar í sérþætti Heilsugæslunnar um COVID 19 var Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsgæslu höfuðborgarasvæðisins

Hjalti leið vítiskvalir og vildi niður um bekk: Strítt vegna offitu en svona er lífið í dag – 60 kíló farin
Grundfirðingurinn Hjalti Allan Sverrisson man ekki eftir bernsku sinni öðruvísi en svo að honum hafi verið strítt út af því hvað hann var feitur. Hann segist hafa liðið vítiskvalir í æsku sakir þessa – og á endanum gekk hann inn á kontór skólastjóra síns og bað um að vera færður niður um bekk; hann gæti ekki lengur þolað einelti bekkjarsystkina sinna.

Heilsugæslan á morgun á Hringbraut: Kórónuveiran
Í þættinum á morgun verður fjallað um COVID-19 eða kórónaveiruna. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni og Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins sitja fyrir svörum. Við ætlum meðal annars að fara yfir útbreiðslu veirunnar, hvort gæludýr séu smitandi og hvort lyf séu væntanleg.
