Heilsa
Þriðjudagur 12. september 2017

Heilsa
Myglan virkaði eins og draugagangur
Á tímabili gat ég ekki betur greint sem svo en að það væru reimleikar á heimilinu, svo annarlegt sem ástandið verkaði þar á mig, segir Steinn Kárason, rithöfundur um umhverfishagfræðingur um reynslu sína af sambýlinu við myglusvepp.
Þriðjudagur 22. ágúst 2017

Heilsa
Myglan þrífst á nýjum byggingarefnum
Myglan fylgir öllum húsakynnum, í misjöfnum mæli og er víðast hvar sárasaklaus, svo sem í gluggakistum þar sem hitaskipti eru mikil og viðvarandi. Þetta segir Eiríkur Þorsteinsson, gæða- og fasteignastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
Þriðjudagur 30. maí 2017

Heilsa
Veldu nú þann sem að þér þykir bestur....
Lokaþátturinn af Besti ódýri heilsurétturinn var á dagskrá í gærkvöldi þar sem við sáum hverjir unnu verðlaun fyrir besta aðalréttinn og besta eftirréttinn.
Mánudagur 29. maí 2017

Heilsa
Besti ódýri heilsurétturinn
Í lokaþættinum í þáttaröðinni Besti ódýri heilsurétturinn sjáum við hverjir unnu verðlaun fyrir besta aðalréttinn og besta eftirréttinn.
Mánudagur 22. maí 2017

Heilsa
Dóra takefusa og þorvaldur skúla
Síðasti keppandi í þáttaröðinni Besti ódýri heilsurétturinn var að þessu sinni Dóra Takefusa.