Heilsa
Föstudagur 28. júní 2019

Heilsa
Breyttu daglegri rútínu
Flest heilsuráð ganga ekki upp nema þú getir púslað þeim inn í þína daglegu rútínu.
Mánudagur 24. júní 2019

Heilsa
Þarf alltaf að vera vín?
Á heitum sumardögum þá hefur það tíðkast að fá sér einn drykk í sólinni, jafnvel tvo. En nú er staðan önnur og það margir sólardagar að betra er að finna heilsusamlegri drykki til að njóta í hitanum.
Föstudagur 21. júní 2019

Heilsa
Þú þarft ekki að vera veikur til þess að fara til læknis eða leita læknisráða
Helga María heldur áfram að veita góð heilsuráð. English version also available in the article.
Fimmtudagur 20. júní 2019

Heilsa
Það er ekkert heilbrigði án geðheilbrigðis
Næstu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. Þriðja heilsuráðið snýr að geðheilbrigði.
Miðvikudagur 19. júní 2019

Heilsa
Besta leiðin til að fá góðan nætursvefn
Næstu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. Annað heilsuráðið snýr að svefni. Svefn er undirstaða að góðri heilsu en við erum eina dýrategundin sem vansveftir sig. English version also available in the article.
Þriðjudagur 18. júní 2019

Heilsa
Ekki drekka sykurbætta drykki
Næstu tíu daga ætlar Helga María að gefa heilsuráð sem hún telur vera grunninn að góðri heilsu. English version also available in the article.