Heilsa
Miðvikudagur 31. júlí 2019

Heilsa
Undarlegar staðreyndir um kynlíf
Til eru hundruð furðulegra staðreynda um kynlíf, bæði skondið, skrítið og fróðlegt. Hér ætlum við í Heilsu og Lífsstíl á Hringbraut að birta nokkrar undarlegar staðreyndir um kynlíf!
Föstudagur 12. júlí 2019

Heilsa
Kannaðu umhverfishættur
Þriðjudagur 9. júlí 2019

Heilsa
Borðaðu trefjaríkan mat
Föstudagur 5. júlí 2019

Heilsa
15 rúmum af 31 lokað á bráðageðdeild – „fólk veikist ekkert síður á sumrin“
Rétt tæplega helmingi rúma á deild 33A, einni af þremur bráðageðdeildum Landspítalans, verður lokað frá og með deginum í dag, og stendur þessi ráðstöfun fram yfir verslunarmannahelgi. Framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala segir um neyðarráðstöfun að ræða vegna skorts á fé og fagfólki, einkum hjúkrunarfræðingum. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir lokunina ekki forsvaranlega.
Fimmtudagur 4. júlí 2019

Heilsa
Fjögur börn greinst með alvarlega sýkingu af völdum e. coli bakteríunnar – tvö á spítala
Á undanförnum 2–3 vikum hafa fjögur börn greinst á Íslandi með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu (STEC). Börnin sem sýktust búa öll á höfuðborgarsvæðinu en hafa öll líklega smitast í uppsveitum Árnessýslu eða nánar tiltekið í Bláskógabyggð en á þessari stundu er ekki ljóst hver uppspretta smitsins er. Frá þessu er greint í tilkynningu frá sóttvarnalækni.
Miðvikudagur 3. júlí 2019

Heilsa
Bólusetning gegn hpv áhrifarík í að koma í veg fyrir forstigsbreytingar leghálskrabbameins – góð þátttaka á íslandi
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á áhrifum bólusetningar gegn HPV, human papilloma veiru, sýna að bólusetning er mjög áhrifarík til að koma í veg fyrir forstigsbreytingar leghálskrabbameins af völdum veira sem eru í bóluefninu og einnig veira sem ekki eru í bóluefninu hjá bæði bólusettum og óbólusettum einstaklingum, en í tilfelli veiranna sem eru ekki í bóluefninu er um að ræða svokallað hjarðónæmi.