Lífseigar mýtur um mat: Ekki láta plata þig!
Þú fitnar á ef þú borðar á kvöldin, sykur gerir börnin ofvirk og kolvetni eru fitandi. Allt eru þetta mýtur um mataræði sem ekki eiga við rök að styðjast. Lífsstílsvefurinn Web MD tók saman nokkrar mýtur sem áhugavert er að kynna sér.
10 magnaðir hlutir sem gerast þegar þú ferð út að labba
Nú þegar sumarið er nánast komið og líkamsræktarstöðvar lokaðar – enn þá að minnsta kosti – vegna kórónuveirufaraldursins er tilvalið að skella sér út og hreyfa sig. Þó margir kjósi að hlaupa eða hjóla geta einfaldir göngutúrar hreinlega gert kraftaverk fyrir heilsu okkar og líðan. Vefritið The Active Times tók saman tíu hluti sem gerast í líkamanum þegar við förum út að labba.
Matvæli sem þú ættir alls ekki að borða
Flest leggjum við áherslu á að lifa eins heilbrigðu lífi og kostur er. Hreyfing er einn af lykilþáttunum hvað þetta varðar en það hvað við látum ofan í okkur skiptir mestu máli.