Haustið góður tími til að undirbúa garðinn fyrir næsta sumar

Haustið er falleg árstíð þar sem litadýrð gróðursins nær ákveðnu hámarki. Haustinu fylgja einnig ýmsar fallegar haustplöntur og býður haustið upp á mörg tækifæri fyrir komandi árstíðir. Sjöfn fær Vilmund Hansen blaðamann Bændablaðsins og garðyrkjufræðing frá Blómaval í heimsókn og spjallar um tækifærin sem í boðið eru og hvað við getum gert utandyra fyrir heimilin og fasteignir. „Haustið er góður tími til að undirbúa garðana fyrir næsta sumar og er tími haustlaukana,“ segir Vilmundur.  Meira um þetta í þættinum í kvöld.

Þátturinn Fasteignir & Heimili verður á dagskrá í kvöld klukkan 20:30.