Verslunin Mathilda býður uppá nýja þjónustu sem kærkomin í jólastússinu. Hægt er að skrá óska jólagjöfina á jólagjafalistann hjá þeim. Með því gerir þú ástvinum þínum auðveldara að finna réttu gjöfina fyrir þig. Þetta er ótrúlega skemmtileg nýjung sem mun svo sannarlega geta tryggt að hægt er hitta beint í mark með réttu jólagjöfinni með aðstoð stelpnana í Mathildu. Mathilda er hágæða tískuvöruverslun þar sem boðið er upp fjölbreytt úrval af fatnaði, skóm og fylgihlutum frá nokkrum tískuvörumerkjum. Þar má meðal annars nefna Sand Copenhagen, POLO by Ralph Lauren, Anine Bing, Emporio Armani og Rabens Saloner.
Vert að er að minnast á það að stelpurnar í Mathildu eru í jólastuði og bjóða uppá aðventugleði allar helgar fram að jólum og upplifunin í heimsókn í Mathildu verður enn skemmtilegri. Þjónustulundin léttir lund og kallar fram bros og gleði í aðdragandi aðventunnar.
Mynd úr safni Mathildu