Húsráð dagsins kemur frá Pressunni og ætti að svíkja engan. Þetta einfalda húsráð ættu allar húsmæður og húsferður að kunna. Eina sem þú þarft er eggjahvíta, flórsykur og örbylgjuofn. Þannig getur þú töfrað fram dýrindis marengs á aðeins tveimur mínútum.
Þetta er algjör bylting fyrir nútíma-eldhúsbakarann: Láttu ganga!