Veist þú hvaða korntegundir innihalda glúten?
Margir eru í vafa um hvaða kornsortir innihalda próteinið glúten, sem í sumum tilfellum veldur ofnæmi og enn oftar óþoli.
Það eru þessar tegundir:
- Hveiti
- Spelt
- Bygg
- Rúgur
- Hafrar
Vöruframboð glútenfrírra vara hefur aukist. Smelltu hér til að skoða glútenfríar vörur í netverslun Heilsuhússins. Hér getur þú skoðað Korn & Mjöl