Eplin bjarga kartöflunum

Heimilisráðin þurfa ekkert endilega að vera flókin til að virka um aldur og ævi. Það á við um gamla góða eðlið sem getur gert kraftaverk í tilfelli annars jarðar gróður. Kartöflur, hvort heldur er venjulegar eða sætar, eiga það til að spíra full til snemma heima í eldhúsi en þá er ráð að lauma einu epli í öskjuna sem geymir yndislegu jarðeplin - og viti menn; kartöflurnar hægja á sér og spíra eiginlega ekki vitund næstu daga, enda alsælar með þennan góða félagsskap ...