Samfélagsmiðlastjarnan Edda Falak er húmoristi eins og þeir sem fylgjast með henni á Twitter vita. Hún sagði í dag frá afar skemmtilegum mismælum þegar hún spurði kærasta sinn, glímukappann Kristján Helga Hafliðason, ákveðinnar spurningar.
Gefum Eddu orðið:
„Kristján, hvernig stilli ég aftur á netflikksið, þarf ég bdsm snúru?" ...30 ára og allt á niðurleið, ég finn það.“
Edda bætir svo við undir færslunni:
„Í 15 ár hef ég gert grín af pabba mínum fyrir að kunna ekki að tengja HDMI og hér er ég í dag, að kalla HDMI BDSM.“
"kristján, hvernig stilli ég aftur á netflikksið, þarf ég bdsm snúru?" ...30 ára og allt á niðurleið, ég finn það.
— Edda Falak (@eddafalak) December 15, 2021