Ráðherra (Framsóknarflokksins) stígur til hliðar vegna náinna tengsla við umsækjandann. Annar ráðherra (líka frá Framsóknarflokknum) skipar í stöðuna. Valnefndin sem valdi úr umsóknum skipuð Rektor HR, mannauðsstjóra ráðuneytisins (þar sem framsóknarmaður ræður í stöður) og forstjóra útgerðarfyrirtækis (framsóknarmaður, bróðursonur fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins). Eiginmaður Bergþóru Þorkelsdóttur er mjólkurverkfræðingur hjá Mjólkursamsölunnar.
Kannski er nýi vegamálastjórinn framsóknarmaður - kæmi ekki á óvart.
Er þessi málsmeðferð ekki mikið í ætt við gamla Framsóknarflokkinn?