Dagfari
Laugardagur 1. júní 2019
Fimmtudagur 23. maí 2019
Föstudagur 17. maí 2019
Dagfari

Hvers vegna pukrast ísavía með ráðningu forstjóra?

Það vekur ónotatilfinningu að ÍSAVÍA skuli ekki fást til að gefa upp nöfn þeirra sem sóttu um stöðu forstjóra hjá félaginu. Opinberar stofnanir og fyrirtæki gefa jafnan upp hverjir umsækjendur eru þegar staða forstjóra er auglýst. ÍSAVÍA er í eigu ríkisins og ákaflega mikilvægt og verðmætt fyrirtæki. Það varðar almannahag miklu að vel takist til um ráðningu æðstu manna hjá slíku fyrirtæki.
Miðvikudagur 8. maí 2019
Miðvikudagur 24. apríl 2019