Dagfari
Mánudagur 23. september 2019
Föstudagur 20. september 2019
Dagfari

Gylfi Zoëga hljóp á sig og hlýtur að biðjast afsökunar

Prófessor Gylfi Zoëga, doktor í hagfræði, hljóp illilega á sig í vikunni þegar hann fjallaði um málefni Icelandair með þeim hætti að hann gæti stórskaðað alþjóðlegt orðspor félagsins að ósekju.

Föstudagur 13. september 2019
Miðvikudagur 28. ágúst 2019
Dagfari

Allt hefur sinn tíma – líka sjálfstæðisflokkurinn

Undarlegt hefur verið að litast um yfir leiksvið íslenskra stjórnmála undanfarin misseri. Íslendingar hafa auðvitað þurft að skapa sína eigin útgáfu þeirrar alþjóðlegu þróunar sem er að endurvakna víða um heiminn, hér kannast menn líklega best við Brexit-kosningarnar í Bretlandi og Trump í Bandaríkjunum. Líka má nefna Orban í Ungverjalandi, Duterte á Filipseyjum og Bolsonaro í Brasilíu og uppgang einstaka flokka í Evrópu.