Dagfari
Sunnudagur 8. desember 2019
Dagfari

Kona útvarpsstjóri? Nei, Karl Garðarsson fær embættið

Mikið er slúðrað þessa dagana um að kona verði skipuð í embætti útvarpsstjóra. Nokkrar hafa verið nefndar og tengdar við mismunandi stjórnmálaflokka.

Mánudagur 2. desember 2019
Dagfari

Katrín, Sigurður Ingi og Bjarni Ben gætu öll látið af formennsku í vetur

Talsvert uppnám gæti verið framundan í stjórnarflokkunum. Til þess gæti komið að formenn allra þriggja stjórnarflokkanna létu af formennsku í vetur.

Fimmtudagur 28. nóvember 2019
Miðvikudagur 6. nóvember 2019
Dagfari

Bjarni brotnaði: „Ég sat þar einn og brast svo í grát“ – hálf rústaði einbýlishúsi

Bjarni Benediktsson hefur tekið sér fyrir hendur ótrúlegustu hluti. Hann var efnilegur knattspyrnumaður, þá munaði mjög litlu að hann kæmist ekki inn á þing! Hvar væri hann í dag! Hann skammaði menntaskólanema og náðist það á myndband, vildi verða hrekkjusvín, sakaður um vafasama fjármálagjörninga, rústaði húsinu og byggði nýtt og svo brotnaði hann saman á sínu sárasta augnabliki þegar hann var einn ... Þetta eru atriðin sem þú vissir líklega ekki um Bjarna Ben