Dagfari
Sunnudagur 2. febrúar 2020
Laugardagur 25. janúar 2020

Dagfari
Lausnin er fundin: sjálfstæðismenn ætla að verða manneskjulegri!
Allt hefur gengið mjög vel hjá Sjálfstæðisflokknum nema fylgið sem hefur hrunið. Flokkurinn hefur lagað erfið fjármál sín með því að fá aðra flokka á Alþingi til liðs við sig að hækka opinber framlög til stjórnmálaflokka um 300%. Nú skipta flokkarnir með sér meira en 800 milljónum króna í styrki til flokka á ári. Ekki er langt síðan þessi tala var rúmar 200 milljónir og þótti mörgum samt nóg um.
Mánudagur 20. janúar 2020
Miðvikudagur 15. janúar 2020
Fimmtudagur 2. janúar 2020
Sunnudagur 22. desember 2019

Dagfari
Ætli Robert Wessmann sé Völva Vikunnar að þessu sinni?
Þegar fjölmiðlar birta árlegar völvuspár sínar velta margir fyrir sér hver sé höfundur spánna á hverjum fjölmiðli. Gaman er að rýna í það sem sagt er og ekki síður það sem ekki er sagt en gæti átt fullt erindi í vangaveltur um komandi ár.