Fréttaþulurinn geðþekki Birta Björnsdóttir hjá Ríkisútvarpinu birti ansi áhugavert myndband á Twitter aðgangi sínum í gærkvöldi, þar sem hún sýnir glæsileikann og glansinn sem liggur að baki því að vinna í sjónvarpi.
„Gaman frá því að segja að tíufréttir sjónvarps í gær voru lesnar af konu með tvö tásugöt á sokkabuxunum. Allur glamúrinn.“
Gaman frá því að segja að tíufréttir sjónvarps í gær voru lesnar af konu með tvö tásugöt á sokkabuxunum. Allur glamúrinn. pic.twitter.com/q1I04yD5ld
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) June 10, 2022