Lionel Massi hefur fimm sinnum verið útnefndur besti knattspyrnumaður heims. Hann að faðir hans hafa nú verið dæmdir í sektir og fangelsi fyrir skattsvik. Ólíklegt er að Messi fari í fangelsi. Sennilega afplána feðgarnir báðir á skilorði. Lionel Messi og faðir hans voru sakfeldir fyrir að skjóta undan skatti einum fjórum milljónum evra. Hluta þessarar upphæðar hafa þeir greitt til baka til ríkisskattstjóra. Hæstiréttur staðfesti fangelsisdóm yfir Linel Messi upp á 21 mánuð.
rtá
Nánar www.bbc.com